Gæða fiskur í sátt við sjálfbærni

Beint frá Bát

Neytendur eru að verða kröfuharðari um aðgengi að heilnæmum mat og meiri ásókn er í rekjanleg eða svæðisbundin matvæli.

Hvað er Beint frá Bát?

Beint frá Bát er hugmynd að fyrirtæki í fiskvinnslu á Skagaströnd sem byggir á að veiða, verka og selja nýjan fisk beint til neytenda.
Beint frá Bát eru handfæra og línuveiðar eða svokallaðar krókaveiðar.
Beint frá Bát er hugmynd til að kynna ferðamönnum umhverfisvænar veiðar á trillum frá Skagaströnd.
Beint frá Bát býður ferðamönnum að koma með á sjóinn og fylgja fisknum gegnum vinnslu eða alla leið frá veiðum til neytenda.
Beint frá Bát býður öllum sem vilja upppá að borða nýjan fisk sem veiddur er samdægurs.
Beint frá Bát mun nýta sér allar mögulegar söluleiðir, en einnig nota samfélagsmiðla, Facebook, Twitter og Instagram.

Sjá glærukynningu hér

Hafðu samband

Fiskurinn er ein hollasta og besta fæða sem hægt er að hugsa sér.