Stofnað árið 2011

Hugmyndin um sölu Beint frá Bát kom í kjölfar að undirritaður aðstoði bændur á Suðurlandi við að markaðsetja “Beint frá Býli eða Beint frá Bónda.

Það fer ekki á milli mála að Ísland býr við einstaka sérstöðu hvað varðar ríkulegar auðlindir til lands og sjávar. Við búum við þau skilyrði að geta framleitt gæðavörur í sátt við sjálfbæra þróun.
Neytendur eru að verða kröfuharðari um aðgengi að heilnæmum mat og meiri ásókn er í rekjanleg eða svæðisbundin matvæli.
Þessar kröfur endurspegla viðmið
Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni samfélaga jarðar, sem og hugmyndafræði Slow food samtakanna og fleiri.

Við viljum heyra í öllum sem hafa áhuga

Jón Haukur Daníelsson

Verkeni

Berjast fyrir frumbyggjarétti á að nýta auðlindir undan ströndum Íslands og leggja niður ónýtt kvótakerfi og veiðiaðferðir sem ekki eru vistvænar.

Sýn

Að aðein umhvervisvænar fiskveiðar verði stundaðar innan 12 mílna landhelgi Íslands.
Að bannað verði bottntroll og snurvoð við strendur Íslands

Gildi